SkjárEinn  í opinni dagskrá
- Ekkert venjulegt sjónvarp

Dagskráin

Fjölmiðlafár í réttarsal

Réttarhöldin yfir O.J. Simpson voru kölluð réttarhöld aldarinnar og fjölmiðlafárið í kringum málið var engu líkt. Í yfir níu mánuði fylgdist heimurinn með réttarhöldunum þar sem margt benti til þess að Simpson væri sekur um ...

Öskubuskan O.J. Simpson

Í ævintýrinu þurfti Öskubuska að sanna að hún ætti skóinn með því að máta hann. Og hann smellpassaði. Á staðnum þar sem Nicole Brown Smith og Ron Goldman höfðu verið myrt á hrottalegan hátt, fannst ...

Hvað eiga O.J. Simpson og lýðveldishátíðin á Þingvöllum sameiginlegt?

17. júní 1994 verður lengi í minnum hafður í Bandaríkjunum, ekki vegna lýðveldishátíðarinnar á Þingvöllum heldur vegna eins af eftirminnilegustu sjónvarpsviðburðum allra tíma vestanhafs. Þann dag flúði O.J. Simpson undan lögreglu í hvítri Bronco bifreið ...SkjárEinn , aðrar síður

Um SkjáEinn

SkjárEinn | Ármúla 25, 108 Reykjavík, Iceland | Tel: +354 550 6000 | Auglýsingar: auglysingar@skjarinn.is