SkjárEinn
- Ekkert venjulegt sjónvarp

Dagskráin

Óskarsverðlaunaleikkonan Marcia Harden í Code Black

Code Black er ein áhugaverðasta nýja þáttaröðin á SkjáEinum Þættirnir verða sýndir á CBS og hefjast sýningar vestra miðvikudaginn 30. september og þættirnir verða sýndir strax í kjölfarið á SkjáEinum. Aðalhlutverkið í Code Black leikur ...

Code Black hefur göngu sína á SkjáEinum

Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkráhúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sekúnda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og ...

Priyanka Chopra syngur með Pitbull

Indverska þokkadísin Priyanka Chopra, sem leikur aðalhlutverkið í þáttaröðinni Quantico á SkjáEinum, er ekki bara frábær leikkona, hún er einnig vinsæl söngkona. Lag hennar, Exotic, þar sem hún syngur með ameríska rapparanum Pitbull, náði hátt ...SkjárEinn , aðrar síður

Um SkjáEinn

SkjárEinn | Ármúla 25, 108 Reykjavík, Iceland | Tel: +354 550 6000 | Auglýsingar: auglysingar@skjarinn.is