SkjárEinn
- Ekkert venjulegt sjónvarp

Dagskráin

CSI: Cyber snýr aftur!

CSI: Cyber er bandarískur sakamálaþáttur þar sem fylgst er með rannsóknardeild bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sem berst við glæpi á Netinu. Aðalhlutverkið leikur Patricia Arquette. Þátturinn er í sýningu alla mánudaga klukkan 21.45 á SkjáEinum í ...

30% landsmanna horfðu á The Voice Ísland

Þriðjungur landsmanna horfði á fyrsta þátt­inn af The Voice Ísland, þegar hann fór í loftið á föstu­dag­inn. Sam­kvæmt bráðabirgðatöl­um Gallup sáu rúm 30% tólf ára og eldri þátt­inn þenn­an fyrsta sýn­ing­ar­dag og tæp 34% 12-49 ...

The Muppets á SkjáEinum

Prúðuleikararnir eru mættir aftur á skjáinn eftir 17 ára hlé. Kermit, Svínka og allar hinar hetjurnar hafa verið kallaðar aftur til starfa og áhorfendur fá að kynnast þessum einsöku persónum í blíðu og stríðu. Fullorðinslegri ...SkjárEinn , aðrar síður

Um SkjáEinn

SkjárEinn | Ármúla 25, 108 Reykjavík, Iceland | Tel: +354 550 6000 | Auglýsingar: auglysingar@skjarinn.is