SkjárEinn  í opinni dagskrá
- Ekkert venjulegt sjónvarp

 •  

  SkjárEinn er sjónvarpsstöð með glæsilegt úrval af frábærum sjónvarpsþáttum, jafnt innlendum sem erlendum. SkjárEinn hefur fært íslenskum áhorfendum marga af vinsælustu sjónvarpsþáttum heims á undanförnum árum og framtíðin er björt.

  - SkjárEinn hóf göngu sína 20. október 1999 og var þá ókeypis. Stöðin varð fljótt vinsæll valkostur hjá áhorfendum. Frá upphafi hefur áhersla verið lögð á fjölbreytta innlenda dagskrárgerð og vandaða erlenda þætti.
   
   - SkjárEinn hefur komið með ferska vinda inn á íslenskan sjónvarpsmarkað og sýnt ögrandi og áhrifamikla þætti sem vakið hafa athygli og eftirtekt. SkjárEinn hefur í gegnum tíðina boðið áhorfendum upp á frábærar sakamálaseríur, dramatík, raunveruleikaþætti og gamanþætti af bestu gerð.

   


Síður Skjásins


SkjárEinn , aðrar síður

Um SkjáEinn

SkjárEinn | Ármúla 25, 108 Reykjavík, Iceland | Tel: +354 550 6000 | Auglýsingar: auglysingar@skjarinn.is