SkjárEinn  í opinni dagskrá
- Ekkert venjulegt sjónvarp

Dagskráin

Fegurðardís stimplar sig inn í Quantico á SkjáEinum

Indverska leikkonan Priyanka Chopra leikur aðalhlutverkið í spennuþáttaröðinni Quantico sem er á SkjáEinum á miðvikudögum. Chopra var valin Ungfrú heimur árið 2000 og hefur síðan náð á toppinn í heimalandinu, bæði sem leikkona og söngkona. ...

Mögnuð spennuþáttaröð væntanleg á SkjáEinn

Wicked City er glæný spennuþáttaröð sem hefur göngu sína á SkjáEinum í haust. Þættirnir verða sýndir á ABC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum og er þeirra beðið með mikilli eftirvæntingu. Sögusviðið í Wicked City er stjörnuborgin Los ...

Yfir 2.000 klukkustundir af skemmtun

SkjárÞættir er efnisveita í Sjónvarpi Símans (e.VOD) sem opnar aðgang að yfir 2.000 klukkustundum af sjónvarpsefni frá stærstu framleiðendum sjónvarpasefnis í Bandaríkjunum. Fyrsti þátturinn í öllum þáttaröðum er opinn öllum. Með SkjáÞáttum hefur þú aðgang ...SkjárEinn , aðrar síður

Um SkjáEinn

SkjárEinn | Ármúla 25, 108 Reykjavík, Iceland | Tel: +354 550 6000 | Auglýsingar: auglysingar@skjarinn.is